European Commission - Erasmus+ Project

GreenPOP

From workqual
Jump to: navigation, search

GreenPOP - Project

GreenPOP verkefnið er Erasmus Plus verkefni sem fjallar um Lófræna ræktun í Makedoniu. Tilgangur verkefnisins er að skoða, þróa og prufukeyra námsefni, námskeið og annað sem þarf til að koma á námi í lífrænni ræktun í Makedoníu.

Verkefnið er samstarfsverkefni þriggja aðila í Makedoniu og þriggja annarra.

Einn er IFSAT, ráðgjafar um menntun í landbúnaði í Hollandi.

Annar er INEA sem er á Spáni.

Þriðji er VMA, Verkmenntaskólinn á Akureyri en VMA er hafður með vegna Workmentor verkefnisins þar sem unnið var að því að þróa námskeið fyrir starfsfóstra (sem styðja nema í vinnustaðanámi).


Ýmis gögn um verkefnið.

The home page for the GreenPOP Project.

Fundargerð frá fundi Makedonisku partneranna frá 10. febrúar 2015.

Fjárhagsáætlun um GreenPOP verkefnið frá janúar 2015.

Tillaga um könnun til að leggja fyrir fólk í Makedoniu um ýmislegt varðandi menntun og þjálfun.

Tímaplan, Gantt kort, fyrir GreenPOP verkefnið.

Áætlun um lífræna ræktun í Makdoniu 2013 - 2020. Opinbert skjal á ensku.


Fyrsti fundur í verkefninu var haldinn í Skopje Macedoniu í Apríl 2015.

Introduction to VMA in the meeting in Macedonia April 2015.

Introduction to Agriculture College in Iceland.

Minutes of the meeting in Macedonia April 2015.

Narrative of the trip to Macedonia from Iceland, in Icelandic.

Annar fundur í verkefninu var haldinn í Hveragerði á Íslandi í október 2015.

Arriving in Iceland. Kynningarefni fyrir gesti um að koma til Íslands.

Draft of the agenda for the meeting. Uppkast að dagskrá fundarins.

Listi um þátttakendur.

Certificates of attendance. Skírteini um þátttöku

Minutes of the meeting. Fundargerð.

Introduction to studies at the Horticulture College. Um starfsmenntanám í garðyrkju.