European Commission - Erasmus+ Project

Iceland

From workqual
Revision as of 10:40, 24 March 2016 by Jarn (talk | contribs) (Handbókin)
Jump to: navigation, search

Velkomin á íslensku útgáfuna af WorkQual verkefninu.

Handbókin

Íslensk þýðing á WorkQual handbókinni sem er aðal afurð verkefnisins. Allt skjalið 28 síður.
Inngangur að handbókinni.
Verklag 1 og 2 Kynning og um vinnustaði.
Verklag 3 og 4 undirbúningur nema og vinnustaða.
Verklag 5 og 6, stuðningur við nema og matsferli.
Lokahluti handbókar. Rýni og samstarfsaðilar.


Hér finnurðu ýmis gögn um vinnustaðanám en líka ýmislegt um það sem verkefnisstjórinn Jóhannes Árnason hefur látið sér detta í hug um nám í framhaldsskólum. Þar vega þyngst hugleiðingar um nám sem hægt er að segja að allir nemendur gætu ráðið við til að fá útskrift og viðurkenningu á að allt nám er einhvers virði, hann kallar þetta opið nám, open studies.

Jóhannes er líka í kynningarhópi um ECVET - European Credit System for Vocational Education and Training.

Hér er ferðasaga úr ferð á ECVET forum í Vínarborg 30. - 31. október 2014. Á íslensku og hér eru líka heilmiklar pælingar um þetta ECVET kerfi.

Hér er glærukynning um ECVET. Á íslensku.

Hér er vefur á Íslensku um ECVET kerfið.

Hér eru hugleiðingar Jóhannesar um tengsl ECVET og íslensku námskrárinnar. Á íslensku.


http://www.mediawiki.org/wiki/Help:Images