Hér verða sett fram ýmis dæmi um námsbrautir og aðgerðir sem eiga það sameiginlegt að miða að því að sem flestir nemendur á öllum aldri (sérstaklega 17 - 19 ára) geti fengið útskrift sem hefur einhverja þýðingu.