Open studies
From workqual
Hér verða sett fram ýmis dæmi um námsbrautir og aðgerðir sem eiga það sameiginlegt að miða að því að sem flestir nemendur á öllum aldri (sérstaklega 17 - 19 ára) geti fengið útskrift sem hefur einhverja þýðingu.
Þessi skjöl eru hugmyndir frá Jóhannesi Árnasyni kennara við VMA jarn@vma.is
Jóhannes var í vinnuhópi um námskrá í vörutækni / flutningafræði. Verkefnið var unnið á vegum starfsgreinaráðs farartækja- og flutningsgreina, Tækniskólans og Verkmenntaskólans á Akureyri. Hér eru lokaútgáfur af tillögum vinnuhópsins.
Skýrsla vinnuhópsins um aðalatriðin Viðauki 1